Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfseignarstofnun
ENSKA
private non-profit institution
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Eftirfarandi flokkar skulu sundurliðaðir eftir virðisaukaskatthlutfalli ef þeir falla undir ófrádráttarbæran virðisaukaskatt:

- lokaneysla einkaheimila, þ.m.t. neysla fastagjaldabænda á býli og bein sala þeirra til lokaneytenda,
- aðfanganotkun sjálfseignarstofnana og opinberra yfirvalda,
- aðfanganotkun annarra geira,
- verg fjármunamyndun sjálfseignarstofnana og opinberra yfirvalda, ...

[en] The breakdown by rate of VAT shall be applied to the following categories, if subject to non-deductible VAT:

- final consumption of private households, including consumption on the farm by flat-rate farmers and their direct sales to final consumers,
- intermediate consumption of private non-profit institutions and general government,
- intermediate consumption of other sectors,
- gross fixed capital formation of private non-profit institutions and general government, ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE, KBE) nr. 1553/89 frá 29. maí 1989 um endanlegt, samræmt fyrirkomulag á innheimtu eigin tekna af virðisaukaskatti

[en] Council Regulation (EEC, EURATOM) No 1553/89 of 29 May 1989 on the definitive uniform arrangements for the collection of own resources accruing from value added tax

Skjal nr.
31989R1553
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira